Frí

Er búin að vera á Skaganum um helgina. Það var svo gott að sjá vinina aftur kíkja í heimsóknir. Fengum að vera inni hjá góðri vinkonu minni og kann ég henni bestu þakkir fyrir. Fórum í skógræktina í gær og tökum myndir af krökkunum í allskonar leikjumHeart. Það er ekki laust við að það sé þrá eftir þessum stað, þrátt fyrir slæmar minningar, þá var gott að vera hér. Það er svo stutt í alla helstu staðina hér.

Námið er að verða búin hjá mér, bara ráðstefnan eftir svo útskrift, æi ég er feginn, þetta nám var frekar erfitt tilfinningalega. Var líka á sjálfstyrkingarnámskeiði, þannig að ég er bara fín..

Hlakka til að koma heim í rútínu aftur, krakkarnir í skóla og leiksskóla, og ég í ræktina.Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 13.4.2010 kl. 14:25

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2010 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband