7.1.2010 | 16:48
Icesave
Vita Íslendingar að það voru Bretar og Hollendingar sem fengu skatttekjurnar af Icesave? Vita Íslendingar að Bretar neituðu að borga innistæður bresks banka á eyjunni Mön þegar hann fór á hausinn af því að það voru ekki innistæður breskra skattborgara en segja samt að okkur beri skylda til þess. Heyrið þið eitthvað tal.........að um þetta í íslenskum fréttaflutningi? ...Eg er hundfúl yfir því að þurfa að borga....en ég ætla samt að kaupa mér húsgögn á útsölu...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.