Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

heilbrigði

Þórarinn Tyrfingsson,

Íslendingar þurfa að átta sig á því að niðurskurður í heilbrigðiskerfinu þýðir að þjónusta þess verður lakari. Þetta segir Þórarinn Tyrfingsson hann segir það fólki verði meiri hætta búin eftir niðurskurð í heilbrigðisþjónustu.Um skeið hafi Íslendingar getað státað sig af því að hér á landi hafi heilbrigðisþjónustan verið með því besta sem gerist. Hér hafi ungbarnadauði verið minnstur í heimi, Íslendingar lifi einna lengst Evrópuþjóða og hér hafi náðst einkar góður árangur í meðferð á kransæðasjúkdómum og krabbameini í Evrópu. Þetta muni óhjákvæmilega breytast vegna niðurskurðar.Þá segir hann telja að niðurskurður til meðferðarmála muni verða til þess að útgjöld til vegna félagsmála munu aukast svo sem til barnaverndarnefnda þar sem færri foreldrar nái tökum á fíknisjúkdómum.

Þetta fynnst mér hættulegt ef satt reynist.... 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband